Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
köfnun
ENSKA
asphyxia
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Tilkynningar hafa borist í gegnum evrópska hraðviðvörunarkerfið (RAPEX) um að sumum tegundum rimlahlífa og værðarpoka fyrir börn fylgi áhætta á köfnun og af þessum sökum hafa þær vörur verið teknar af markaði eða innkallaðar. Franska nefndin um öryggi neytenda lagði til, árið 1992, að gripið yrði til aðgerða til að upplýsa neytendur og gera barnasængur öruggari, vegna áhættu á eldfimi, ofhitun og köfnun (5).

[en] Some models of cot bumpers and childrens sleep bags have been notified through the European rapid alert system RAPEX as posing risks of suffocation and choking and consequently withdrawn from the market or recalled. In 1992, the French Consumer Safety Commission recommended action to inform consumers and improve the safety of childrens duvets, due to risks of flammability, overheating and suffocation.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2010/376/ESB frá 2. júlí 2010 um öryggiskröfur sem uppfylla þarf með Evrópustöðlum um tilteknar vörur í svefnumhverfi barna samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB

[en] Commission Decision 2010/376/EU of 2 July 2010 on the safety requirements to be met by European standards for certain products in the sleep environment of children pursuant to Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010D0376
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira